Devices & Accessories
Steikarsalat á thaílenskan máta
Prep. 15 min
Total 1 h 15 min
4 skammtar
Ingredients
Nautakjöt
-
nautafille skorið í þunnar ræmur eða bita (6 cm x 5 mm)500 g
-
hvítlauksrif2
-
engiferrót afhýdd4 cm
-
fiskisósa1 msk
-
hrísgrjónaedik1 msk
-
ostrusósa1 msk
-
sesamfræolía1 tsk
Dressing
-
rauðir chili snyrt, fræhreinsað ef vill og skorið í tvennt2
-
hvítlauksrif4
-
fiskisósa30 g
-
limesafi60 g
-
hrásykur20 g
-
ferskt sítrónugras aðeins hvítur hluti, skorinn í bita (2-3 cm)1 stilkur
-
skallotlaukur (u.þ.b. 30 g)2
-
rauðlaukur skorinn í þunnar sneiðar30 g
-
chiliduft½ tsk
-
sesamfræolía2 tsk
Samsetning
-
salthnetur50 g
-
fersk myntulauf (u.þ.b. 20-30 g)6 - 8 stönglar
-
kóríander lauf, fersk (u.þ.b. 40-60 g)1 - 2 knippi
-
fersk basilikulauf (u.þ.b. 20 g)6 - 8 stönglar
-
vorlaukar snyrtir og skornir í þunnar sneiðar2
-
gúrka fræhreinsuð og skorin í hæfilega stóra bita (má sleppa)½
-
kirsuberjatómatar skornir í tvennt (má sleppa)5 - 10
-
rauðir chili fræhreinsaðir ef vill og skornir í sneiðar, til skrauts1 - 2
-
skallotlaukur (steiktur) til að skreyta1 - 2 msk
Difficulty
easy
Nutrition per 1 skammtur
Sodium
1494.7 mg
Protein
34.2 g
Calories
1475.5 kJ /
351.3 kcal
Fat
16.5 g
Fibre
7.2 g
Saturated Fat
4.1 g
Carbohydrates
12.9 g
Like what you see?
This recipe and more than 100 000 others are waiting for you!
Sign up for free More informationAlso featured in
Nautakjötsréttir
10 Recipes
International
International
You might also like...
Chili con carne
40min
Ungverskt gúllas með brauð-dumplings
1h 30min
Borgari með djúsí ostafyllingu
Ninguna valoración
Steikarsalat
20min
Nauta tacos
25min
Nautabátar
Ninguna valoración
Nauta fajitas
Ninguna valoración
Kínóasalat með kjúklingi og avókadó
Ninguna valoración
Súpa með kjötbollum og kúrbítsnúðlum
Ninguna valoración
Lahmacun Pide (tyrknesk pizza)
Ninguna valoración
Tandoori kjúklingur
45min
Buffalo kjúklingavængir
Ninguna valoración